Heimildamyndin „Tezaab“ („Sýra“) leitar hópfjármögnunar

Tezaab stillGuðrún Lína Thoroddsen, Bjarney Lúðvíksdóttir og Þórunn Erna Clausen vinna nú að heimildamyndinni Tezaab (Sýra á hindi) sem fjallar um konur á Indlandi sem orðið hafa fyrir sýruárásum og baráttu þeirra fyrir réttindum sínum.

Verkefnið leitar núhópfjármögnunar á Karolina Fund og má skoða síðu verkefnisins hér: TEZAAB – Surviving Acid Attack – Karolina Fund.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR