Snæbjörn hjá SMÁÍS kærður til sérstaks saksóknara

Snæbjörn Steingrímsson fyrrverandi framkvæmdastjóri SMÁÍS.

Snæbjörn Steingrímsson fyrrverandi framkvæmdastjóri SMÁÍS.

Stjórn SMÁÍS, Samtaka myndrétthafa á Íslandi, hefur kært Snæbjörn Steingrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra samtakanna, til embættis sérstaks saksóknara. Ákvörðun þess efnis var tekin eftir að fjárreiður samtakanna voru skoðuð við starfslok Snæbjörns.

Vísir greinir frá rétt í þessu.

Sjá nánar hér: Vísir – Smáís kærir Snæbjörn til sérstaks saksóknara.

Athugasemdir

álit

Tengt efni