HeimBransinnSnæbjörn hjá SMÁÍS kærður til sérstaks saksóknara

Snæbjörn hjá SMÁÍS kærður til sérstaks saksóknara

-

Snæbjörn Steingrímsson fyrrverandi framkvæmdastjóri SMÁÍS.
Snæbjörn Steingrímsson fyrrverandi framkvæmdastjóri SMÁÍS.

Stjórn SMÁÍS, Samtaka myndrétthafa á Íslandi, hefur kært Snæbjörn Steingrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra samtakanna, til embættis sérstaks saksóknara. Ákvörðun þess efnis var tekin eftir að fjárreiður samtakanna voru skoðuð við starfslok Snæbjörns.

Vísir greinir frá rétt í þessu.

Sjá nánar hér: Vísir – Smáís kærir Snæbjörn til sérstaks saksóknara.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR