“Halo” mynd tekin upp á Íslandi

halo_4_2013-wallpaper-960x600Stór hluti nýrrar myndar frá framleiðslufyrirtæki Ridleys Scotts eftir tölvuleiknum Halo fyrir tölvurisann Microsoft verður tekin upp hér á landi og á Írlandi. Framleiðslukostnaðurinn verður meira en tíu milljónir dollara en þegar hafa verið gerðar nokkrar myndir eftir tölvuleiknum.

RÚV segir frá: Ísland í nýrri mynd Ridley Scott | RÚV.

Athugasemdir

álit

Tengt efni