spot_img

„Hross í oss“ hlaut áhorfenda- og gagnrýnendaverðlaunin í Gautaborg

Ingvar E. Sigurðsson í vanda staddur í Hross í oss.
Ingvar E. Sigurðsson í vanda staddur í Hross í oss.

Gautaborgarhátíðinni lýkur í dag en þar hefur íslenskum kvikmyndum verið gert hátt undir höfði. Verðlaunaafhending fór fram í gær og hlaut Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson áhorfendaverðlaun hátíðarinnar sem og verðlaun FIPRESCI, alþjóðasamtaka gagnrýnenda.

Myndin hefur því hlotið alls 13 verðlaun hingað til.

Sjá öll verðlaun hátíðarinnar hér: Dragon Awards 2014 | Gothenburg International Film Festival.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR