Tvær mynda Baltasars nú í sýningum í Danmörku

Baltasar Kormákur er áberandi í dönskum kvikmyndahúsum um þesar mundir. Tvær myndir leikstjórans voru frumsýndar í Danaveldi í vikunni, Hollywood-hasarmyndin 2 Guns með þeim Mark Wahlberg og Denzel Washington og svo Djúpið með Ólafi Darra Ólafssyni.

RÚV segir frá: Leggur dönsk kvikmyndahús undir sig | RÚV.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR