HeimEfnisorðÚti að aka

Úti að aka

Heimildamyndin „Úti að aka“ frumsýnd 28. maí

Úti að aka er heimildamynd um ferð rithöfundanna Einars Kárasonar og Ólafs Gunnarssonar, sem létu draum sinn rætast um að fara þvert yfir Ameríku eftir Route 66 á 1960 árgerð af kadilakk og skrifa um það bók. Með í för voru útgefandinn Jóhann Páll Valdimarsson og kadilakksérfræðingurinn Steini í Svissinum ásamt Sveini M. Sveinssyni kvikmyndagerðarmanni í Plús film sem festi ævintýrið á filmu. Myndin verður frumsýnd í Bíó Paradís á fimmtudag.

Skjaldborg I: Skjaldbaka ríður asna

Ásgeir H. Ingólfsson fer yfir fyrstu tvo daga Skjaldborgarhátíðarinnar sem lýkur í kvöld og fjallar meðal annars um myndir heiðursgestsins og íslensku myndirnar Úti að aka, Börn hafsins og Vertíð.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR