HeimEfnisorðÞýskir kvikmyndadagar 2014

Þýskir kvikmyndadagar 2014

Gagnrýni | Tore dansar (Tore tanzt)

"Tore er heittrúaður unglingspiltur. Hann er líka munaðarlaus og flogaveikur. Þetta hljómar kannski eins og klassísk nútímauppfærsla einhverrar Biblíusögunnar frá popúlískum kristniboðasamtökum – en það er áður en við ræðum allan hreinræktaða djöfulskapinn sem Tore kynnist í myndinni," segir Ásgeir Ingólfsson um myndina sem sýnd er áfram í Bíó Paradís eftir að hafa vakið athygli á Þýskum kvikmyndadögum.

Gagnrýni | Tvö líf (Zwei leben)

Formúlur þurfa ekki endilega að vera bragðvondar uppskriftir og það eyðileggur ekki endilega bíómyndir að vera fyrirsjáanlegar. En stærsti gallinn við Tvö líf (Zwei leben) er að hún er svo mekanísk – það liggur við að maður sjái strengina þegar handritshöfundurinn lætur aðalpersónurnar tala sig í gegnum næstu stóru uppljóstrun," segir Ásgeir Ingólfsson um opnunarmynd Þýskra kvikmyndadaga.

Þýskir kvikmyndadagar hefjast í kvöld

Þýskir kvikmyndadagar hefjast í kvöld í Bíó Paradís og standa frá 13.-23. mars. Að þessu sinni verða á boðstólnum sex nýjar og nýlegar myndir sem eru þverskurður af því besta sem þýsk kvikmyndalist hefur upp á að bjóða.

Þýskir kvikmyndadagar í fjórða sinn

Þýskir kvikmyndadagar verða í Bíó Paradís 13.-23. mars og að þessu sinni verða á boðstólnum sex nýjar og nýlegar myndir sem eru þverskurður af því besta sem þýsk kvikmyndalist hefur upp á að bjóða.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR