HeimEfnisorðSvarti víkingurinn

Svarti víkingurinn

Morten Tyldum gerir þáttaröð fyrir Paramount byggða á „Leitinni að svarta víkingnum“ eftir Bergsvein Birgisson

Norski leikstjórinn Morten Tyldum (The Imitation Game) hyggst ráðast í gerð þáttaraðar sem byggð verður á bók Bergsveins Birgissonar, Leitin að svarta víkingnum. Paramount Pictures og Anonymous Content framleiða. Þættirnir verða á ensku en Tyldum vonast til að filma í Noregi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR