spot_img
HeimEfnisorðSoundvenue

Soundvenue

Hlynur Pálmason vinnur aðalverðlaun CPH:PIX fyrir „Vetrarbræður“, myndin fær afbragðs dóma

Hlynur Pálmason hlaut rétt í þessu aðalverðlaun CPH:PIX hátíðarinnar í Kaupmannahöfn fyrir frumraun sína Vetrarbræður. 11 upprennandi leikstjórar voru tilnefndir, en verðlaunin nema sex þúsund evrum, um 743 þúsund krónum. Þetta eru sjöttu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar. Myndin hefur fengið afbragðs dóma í dönskum miðlum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR