spot_img
HeimEfnisorðSíðasta haustið

Síðasta haustið

New York Times um SÍÐASTA HAUSTIÐ: Hringrás lífsins í smásjá

Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg fær mjög góða dóma í The New York Times, en myndin er nú sýnd í Bandaríkjunum á vegum dreifingarfyrirtækisins Film Movement.

18 alþjóðleg verðlaun til íslenskra kvikmynda 2020

Íslenskar kvikmyndir hlutu alls 18 alþjóðleg verðlaun á Covid-árinu 2020. Alls fengu 6 bíómyndir, 2 heimildamyndir og 4 stuttmyndir verðlaun á árinu. 

JÁ-FÓLKIÐ og SÍÐASTA HAUSTIÐ fá verðlaun á Nordisk Panorama 

Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson hlaut verðlaun yngstu áhorfendanna (Children's Choice Award) á stutt- og heimildamyndahátíðinni Nordisk Panorama sem stendur nú yfir til 27. september. Þá hlaut heimildamyndin Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg sérstaka heiðursviðurkenningu dómnefndar (Honourable Mention) í flokki bestu norrænu heimildamyndar.

BERGMÁL og SÍÐASTA HAUSTIÐ keppa á Nordisk Panorama, GULLREGN til Toronto

Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg og Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson keppa um titilinn Norræn heimildamynd ársins á Nordisk Panorama. Gullregn Ragnars Bragasonar hefur verið valin á Toronto hátíðina.

Óvenju mikið af verkum í sýningum, konur áberandi á lykilpóstum

Óvenju mörg verk íslenskra kvikmyndagerðarmanna eru í sýningum þessa dagana eða alls tíu talsins. Þarna má finna bíómyndir, heimildamyndir, leiknar þáttaraðir og heimildaþáttaraðir. Einnig er óvenjulegt að kvenkyns höfundar standa að baki flestum þessara verka.

Morgunblaðið um „Síðasta haustið“: Annar taktur

Karl Blöndal skrifar í Morgunblaðið um heimildamyndina Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg, en myndin er nú sýnd í Bíó Paradís. Karl gefur myndinni fjórar stjörnur og segir hana fallegan og eftirminnilegan minnisvarða um líf á hjara veraldar.

Rás 1 um „Síðasta haustið“: Rómantískur tregi

Gunnar Theódór Eggertsson fjallar um Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg í Lestinni á Rás 1 og segir hana meðal annars listilega vel smíðaða heimildamynd.

Ásgeir H. Ingólfsson skrifar frá Karlovy Vary um „Hvítan, hvítan dag“ og „Síðasta haustið“

Ásgeir H. Ingólfsson fjallar um Hvítan, hvítan dag eftir Hlyn Pálmason og Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg í Tengivagninum á Rás 1, en báðar voru sýndar á nýafstaðinni Karlovy Vary hátíðinni í Tékklandi.

[Stikla] „Síðasta haustið“

Heimildamyndin Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi. Hátíðin hófst í dag og stendur fram til 6. júlí. Stiklu myndarinnar má skoða hér.

[Plakat] „Síðasta haustið“

Heimildamyndin Síðasta haustið eftir Yrsu Rocu Fannberg tekur þátt í keppni um bestu heimildamyndina á Karlovy Vary hátíðinni í Tékklandi sem fram fer dagana 28. júní til 6. júlí. Plakat myndarinnar hefur verið gert opinbert.

Heimildamyndin „Síðasta haustið“ valin á Karlovy Vary

Heimildamyndin Síðasta haustið eftir Yrsu Rocu Fannberg hefur verið valinn til þátttöku í keppni um bestu heimildamyndina á Karlovy Vary hátíðinni í Tékklandi. Þetta er önnur heimildamynd Yrsu, sem hlaut Nordisk Panorama verðlaunin fyrir frumraun sína Salóme.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR