HeimEfnisorðRvk. Studios

Rvk. Studios

Tökur á „Ófærð“ hafnar á Siglufirði

Tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð eru hafnar á ný og fara nú fram á Siglufirði. Áður höfðu tökur farið fram í Reykjavík og nágrenni en hlé var gert fyrir jól.

Vetrartökur hafnar á „Hrútum“, tökur á „Ófærð“ hefjast á morgun

Vetrartökur á Hrútum Gríms Hákonarsonar hófust í dag á Norðurlandi og munu standa til loka mánaðarins. Þá hefur Klapptré hlerað að tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð hefjist á morgun.

Birgir Sigfússon ráðinn framkvæmdastjóri RVX

Birgir Sigfússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri RVX (Reykjavik Visual Effects), sem er hluti af RVK Studios. Birgir stýrir daglegum rekstri félagsins þ.m.t. viðskiptatengslum, samningamálum, fjárreiðum, sölu-og markaðsmálum og starfsmannahaldi.

Björn Þórir Sigurðsson ráðinn yfir innlenda framleiðslu RVK Studios

Framleiðandinn Björn Þórir Sigurðsson (Bússi) hefur verið ráðinn til RVK Studios. Hann mun hafa umsjón með innlendri framleiðslu fyrirtækisins. Í framleiðslu hjá RVK Studios á innlendum vettvangi er m.a. önnur þáttaröðin af Ísland Got Talent fyrir Stöð2 og önnur þáttaröð Hulla, Leitin að Billy Elliot og Ófærð fyrir RÚV.

Stefnt að tökum á „Ófærð“ undir lok árs

Sjónvarpsserían Ófærð var kynnt fyrir kaupendum á MIP TV markaðsstefnunni sem lýkur í Cannes í dag. Stefnt er að tökum á Austfjörðum undir lok árs.

„Ísland got talent“ slær í gegn

Ísland got talent nýtur mikillar hylli en samkvæmt rafrænum áhorfsmælingum horfðu rúm 71% áskrifenda Stöðvar 2 á aldrinum 12-54 ára á fyrsta þáttinn sem sendur var út 26. janúar s.l.

Víkingar í kjölfar Everest hjá Baltasar

Baltasar segist áætla að kostnaður við fyrirhugaða víkingamynd sína verði milli 60-100 milljónir dollara, eða milli 7-12 milljarða íslenskra króna. Framleiðsla í höndum bandarískra aðila sem brátt verður tilkynnt um en Rvk. Studios verður meðframleiðandi.

RVK Studios Baltasars, Magnúsar og Sigurjóns kynnir verkefni á Mipcom

RVK Studios, nýtt fyrirtæki Baltasars Kormáks, Magnúsar Viðars Sigurðssonar og Sigurjóns Kjartanssonar, kynnir fjölda nýrra verkefna fyrir mögulegum fjárfestum á Mipcom kaupstefnunni sem fram...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR