HeimEfnisorðMia Hansen-Løve

Mia Hansen-Løve

Mia Hansen-Løve og Joachim Trier heiðursgestir RIFF í ár

Joachim Trier frá Noregi og Mia Hansen-Løve frá Frakklandi hljóta heiðursverðlaun RIFF í ár fyrir framúrskarandi listræna sýn. Verðlaunin verða afhent af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á setningardegi RIFF þann 30. september. Sama dag verða þau með meistaraspjall í Gamla bíói við Ásu Helgu Hjörleifsdóttur og Hafstein Gunnar Sigurðsson, sem er öllum opið.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR