HeimEfnisorðKvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2021

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2021

ALMA tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir Íslands hönd

Kvikmyndin Alma eftir Kristínu Jóhannesdóttur er tilnefnd fyrir hönd Íslands til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Þetta var tilkynnt á Norrænu kvikmyndahátíðinni í Haugasundi í morgun. Verðlaunin verða veitt í 18. skiptið við hátíðlega athöfn 2. nóvember í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR