HeimEfnisorðJóhann Sigfússon

Jóhann Sigfússon

Heimildamyndin “Ferðin heim” frumsýnd á Ströndum

Ferðin heim - smásögur úr Árneshreppi er ný íslensk heimildamynd sem verður frumsýnd í félagsheimili Árneshreppsbúa í Árneshreppi á Ströndum, föstudaginn 1. maí kl. 20.  Í myndinni leiðir María Guðmundsdóttir, ljósmyndari, sem alin er upp í þessum afskekktasta hreppi landsins, áhorfendur inn í daglegt líf og störf fólksins í hreppnum.

Canon hátíð í Hörpu 14. nóvember

Nýherji stendur fyrir Canon sýningu og ráðstefnu í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 14. nóvember næstkomandi. Þar munu íslenskir og erlendir kvikmyndagerðarmenn og ljósmyndarar segja frá verkefnum sem þeir hafa unnið, auk þess sem kynntur verður nýjasti búnaðurinn frá Canon.

Myndirnar á Skjaldborg 2014 opinberaðar

Nýjar myndir frá Kára Schram, Ara Alexander, Helga Felixsyni, Jóhanni Sigfússyni, Yrsu Roca Fannberg og mörgum fleirum á Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, sem fram fer á Patreksfirði um hvítasunnuna, 6.-9. júní.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR