HeimEfnisorðIt Hatched

It Hatched

Innblásturinn að IT HATCHED kemur úr Aðalvídeóleigunni

„Myndin upphefur þessar undarlegu hrollvekjur og B-myndir en í senn gerir grín að minnum hefðarinnar,“ segir Bent Kingo Andersen, einn framleiðenda hrollvekjugamanmyndarinnar It Hatched. Sýningar hefjast í dag.

IT HATCHED: Stórskrýtin í besta skilningi orðsins

Vefurinn The Scariest Things fjallar um íslensku hrollvekjuna It Hatched efir Elvar Gunnarsson, sem nú er sýnd á Austin Film Festival í Texas. Gagnrýnandinn, Joseph Perry, segir hana meðal annars stórskrýtna í besta skilningi þess orðs.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ