HeimEfnisorðHrönn Sveinsdóttir

Hrönn Sveinsdóttir

Bíó Paradís hugsað út frá fjölbreyttum þörfum

Unnið hefur verið að bættu aðgengi fyrir hreyfihamlaða í allri aðstöðu Bíó Paradísar og bíósýningar hafa verið aðlagaðar til að mynda fyrir blinda, heyrnarskerta og einhverfa. Einnig hefur verið boðið upp á sýningar á óhefðbundnum tímum fyrir þau sem vilja.

Fjaðrafokið í kringum Í SKÓM DREKANS rifjað upp

Heimildamyndin Í skóm drekans er endursýnd í Bíó Paradís 24. september í tilefni 20 ára afmælis myndarinnar, sem vakti miklar deilur á sínum tíma. Lestin ræddi við höfundana, Hrönn og Árna Sveinsbörn.

Hrönn Sveinsdóttir um Bíó Paradís: Get ekki beðið eftir að opna aftur

„Við kunnum okkur ekki læti,“ segir Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar í viðtali við Síðdegisútvarp Rásar 2. Í gær var tilkynnt að kvikmyndahúsið yrði opnað aftur í september.

Hrönn Sveinsdóttir um stöðuna hjá Bíó Paradís

Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar er í ítarlegu viðtali við Reykjavik Grapevine þar sem hún fer yfir stöðuna hjá bíóinu þessa dagana og hvort möguleiki sé á að forða lokun í vor.

Hrönn Sveinsdóttir um Bíó Paradís: Framtíðin er björt

Cineuropa ræðir við Hrönn Sveinsdóttur framkvæmdastjóra Bíó Paradísar um starfsemina og þær áskoranir sem fylgja því að reka kvikmyndahús sem leggur áherslu á listrænar kvikmyndir, klassíkina og tilheyrandi kvikmyndarómantík.

Hrönn um Bíó Paradís

Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar er í spjalli við vefsíðu Europa Cinemas samtakanna sem bíóið tilheyrir. Hrönn mun sitja í dómnefnd samtakanna á komandi Berlínarhátíð.

Bechdel-prófið áhugavert en myndi seint stjórna dagskránni

Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastýra Bíó Paradísar er í viðtali við Vísi um Bechdel-prófið svonefnda sem snýst um að kvikmynd þurfi að hafa að minnsta kosti tvær kvenpersónur sem eigi samræður um eitthvað annað en karlviðfangsefni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR