HeimEfnisorðErlendur Sveinsson (yngri)

Erlendur Sveinsson (yngri)

Þau unnu Sprettfisk

Verðlaunaafhending Sprettfisks, stuttmyndakeppni Stockfish hátíðarinnar, fór fram á lokadegi hátíðarinnar. Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands áttu rúman meirihluta þeirra verka sem tóku þátt í Sprettfisk og uppskáru verðlaun fyrir bestu leiknu stuttmyndina og bestu heimildastuttmyndina.

Ninna Pálmadóttir og Erlendur Sveinsson í tólfta þætti Leikstjóraspjallsins

Í tólfta þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Óskar Þór Axelsson við tvo leikstjóra af yngri kynslóð, þau Ninnu Pálmadóttur og Erlend Sveinsson, sem bæði eru að undirbúa sín fyrstu verk í fullri lengd.

Stuttmyndin „Kanarí“ tilnefnd til Vimeo verðlauna, horfðu á myndina hér

Stuttmyndin Kanarí eftir Erlend Sveinsson hlaut á dögunum tilnefningu sem besta dramamynd ársins á streymisveitunni Vimeo. Myndin hlaut Vimeo Staff Pick verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Aspen og hefur verið aðgengileg á Vimeo síðan í apríl, með yfir 120 þúsund spilanir.

Erlendur Sveinsson valinn á Nordic Talents

Erlendur Sveinsson hefur verið valin til þátttöku á Nordic Talents sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 5.-6. september. Þar mun hann kynna verk sitt Sjö hæðir

„Kjöt“ er örmynd ársins

Myndin Kjöt eftir Heimi Gest Valdimarsson var valin örmynd ársins 2013 í samkeppni um Örvarpann, verðlaun fyrir örmynd ársins. Úrslitin voru kynnt á hátíð í Bíó Paradís á laugardagskvöld. Einar Baldvin Arason hlaut áhorfendaverðlaun fyrir örmyndina Echos- Who Knew.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR