spot_img
HeimEfnisorðEddan 2021

Eddan 2021

EDDAN 2021: Kosningar frá 27. apríl, hátíðin haldin í haust

Stjórn ÍKSA hefur afráðið að Edduverðlaunin 2021 verði veitt með haustinu með það að markmiði að halda hefðbundna Edduhátíð. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá stjórn ÍKSA. 

Þáttaröðin BROT með flestar tilnefningar til Eddunnar en ekki tilnefnd sem leikið sjónvarpsefni ársins

Tilnefningar til Edduverðlauna 2021 hafa verið opinberaðar. Þáttaröðin Brot fær flestar tilnefningar eða 15 talsins, en þó ekki tilnefningu fyrir leikið sjónvarpsefni ársins. Kvikmyndin Gullregn fær 12 tilnefningar. Þáttaröðin Ráðherrann hlýtur 7 tilnefningar, þar á meðal sem leikið sjónvarpsefnis ársins, en ekki fyrir handrit eða leikstjórn. Heimildamyndin Þriðji póllinn leiðir flokk heimildamynda með 4 tilnefningar, en fær ekki tilnefningu sem heimildamynd ársins.

Skilafrestur innsendinga vegna Edduverðlauna til 11. febrúar

Opnað hefur verið fyrir innsendingar á kvikmynda- og sjónvarpsverkum fyrir Edduna 2021. Gjaldgeng eru verk frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2020.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ