HeimEfnisorðBrothers

Brothers

Fjórar íslenskar myndir á Nordisk Panorama

Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur keppir um bestu heimildamyndina á Nordisk Panorama (Malmö 16.-21. sept.), auk þess sem þrír nýliðar; Þórður Pálsson, Anna Gunndís Gunnarsdóttir og Katrín Björgvinsdóttir keppa með stuttmyndir sínar Brothers, I Can't Be Seen Like This og Bestu vinkonur að eilífu amen um titilinn Besta nýja norræna röddin.

102 alþjóðleg verðlaun til íslenskra kvikmynda 2015

2015 var algerlega makalaust ár hvað varðar alþjóðlegar viðurkenningar til íslenskra kvikmynda og annarra verka íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Alls unnu 15 íslenskar kvikmyndir til hvorki meira né minna en 101 alþjóðlegra verðlauna á árinu, sem er þreföldun miðað við undanfarin ár (þar sem uppskeran var þó harla góð).

Stuttmyndin „Brothers“ verðlaunuð í Palm Springs

Brothers, útskriftarmynd Þórðar Pálssonar frá The National Film and Television School í Bretlandi, hlaut á dögunum sérstaka viðurkenningu dómnefndar á Palm Springs Shortfest í Kaliforníu. Þórður er einnig á leiðinni á Nordic Talents með tvö verkefni.

Útskrifast frá NFTS og gerir samning við breska umboðsskrifstofu

Þórður Pálsson útskrifaðist á dögunum frá The National Film and Televsion School (NFTS) í Bretlandi með MA gráðu í leikstjórn. Hann hefur nú skrifað undir samning hjá bresku umboðsskrifstofunni Sayle Screen og vinnur nú að handriti sinnar fyrstu bíómyndar ásamt fyrrum samnemanda. Klapptré ræddi stuttlega við Þórð.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR