spot_img
HeimEfnisorðBille August

Bille August

Spurt og svarað með Jesper Morthost framleiðanda „Stille hjerte“ í Bíó Paradís mánudagskvöld, 20 frímiðar á myndina í boði

UPPFÆRT: Því miður er Bille August leikstjóri fastur við störf í Kína og verður því fjarrri góðu gamni í kvöld. Í staðinn mun framleiðandi myndarinnar, Jesper Morthost, svara spurningum eftir sýninguna. Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs verða veitt á morgun þriðjudag í Hörpu, en Stille hjerte er tilnefnd til verðlaunanna. Sýningin er semsagt í kvöld, mánudagskvöld, 26. október kl. 20. Frítt er á sýninguna.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR