HeimEfnisorðBear

Bear

Marzibil Sæmundardóttir gerir “The Double Rainbow Story”

Heimildamynd um hinn svokallaða "Double Rainbow" mann, eða Bear, sem kom til Íslands 2010 eftir að hafa slegið í gegn á Youtube fyrir myndband af tvöföldum regnboga. Marzibil fylgdi honum þá eftir í nokkra daga og nú er ætlunin að vitja hans á ný í Yosemite þjóðgarðinum þar sem hann býr. Fjársöfnun er hafin á Kickstarter.com vegna verkefnisins.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR