HeimEfnisorðA Love Story

A Love Story

Sólrún Ósk Jónsdóttir er útlitshönnuður að BAFTA verðlaunamyndinni „A Love Story“, sjáðu myndina hér

Animation stuttmyndin A Love Story er mynd vikunnar á Vimeo en hún er hluti af lokaverkefni hönnuðarins Sólrúnar Óskar Jónsdóttur frá The National Film and Television School í Bretlandi. Myndin, sem er stýrt af Anushka Naanayakkara, hlaut meðal annars BAFTA verðlaunin 2017 sem besta breska hreyfimyndin
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR