spot_img

SNERTING komin yfir 41 þúsund gesti eftir 12. helgi

Nokkuð ljóst að myndin verður aðsóknarmesta íslenska mynd ársins og að hún verði meðal efstu mynda þegar árið er úti. 

Aðsókn á íslenskar myndir 5.-11. ágúst 2024

VIKUR MYND AÐSÓKN (SÍÐAST) ALLS (SÍÐAST)
12 Snerting 1,123 (1,217) 41,329 (40,206)

(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR