spot_img
HeimNý verk Heimildamyndin ATOMY frumsýnd 25. janúar

[Stikla] Heimildamyndin ATOMY frumsýnd 25. janúar

-

Heimildamyndin Atomy eftir Loga Hilmarsson verður frumsýnd í Bíó Paradís 25. janúar.

Myndin fjallar um listamanninn Brand Karlsson sem er með lamaða fótleggi og handleggi. Hann gengur í gegnum sársaukafullar æfingar skipulagðar af mjög svo óhefðbundnum heilara. Meðferðin gæti gefið honum líkama sinn til baka.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR