spot_img
HeimSjónarhornAndlátAndlát | Viðar Oddgeirsson

Andlát | Viðar Oddgeirsson

-

Viðar Oddgeirsson.

Viðar Oddgeirsson, yfirmaður tæknisviðs fréttastofu RÚV, er látinn sextugur að aldri. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu síðastliðinn föstudag.

Viðar starfaði um áratugaskeið sem tæknimaður hjá Sjónvarpinu í ýmsum störfum, þar af síðustu 16 ár sem yfirmaður tæknisviðs fréttastofunnar.

Klapptré vottar fjölskyldu, vinum og vinnufélögum samúð og minnist mikils heiðursmanns og frábærs samstarfsfélaga.

Sjá nánar hér: Viðar Oddgeirsson látinn

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR