Werner Herzog við tökur á Íslandi

Hinn heimsþekkti leikstjóri Werner Herzog er staddur hér á landi við tökur. Hann kom við í Þjóðarbókhlöðunni í morgun ásamt tökuliði og myndaði handrit eldklerksins Jóns Steingrímssonar. Á myndinn heilsar Ingibjörg Sverrisdóttir landsbókavörður upp á leikstjórann. Ljósmyndin er af Facebook síðu Landsbókasafnins.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR