spot_img

Cineuropa um “Hrúta”: Húmor og blíða undir hrjúfu yfirborði

Sigurður Sigurjónsson í Hrútum Gríms Hákonarsonar.
Sigurður Sigurjónsson í Hrútum Gríms Hákonarsonar.

“Bræður í stríði” er yfirskrift umsagnar Fabien Lemercier hjá Cineuropa um Hrúta Gríms Hákonarsonar sem segir ýmsa nýlundu bera fyrir augu í myndinni. Hann segir jafnframt myndina einfalda, markvissa og fulla af kærleik.

Lemercier segir meðal annars:

It seems that contemporary Icelandic cinema has a keen interest in its animals, after Of Horses and Men which won over audiences when it did the 2013-2014 film festival circuit. This astonishing addiction to animals was nonetheless once again a highly effective source of inspiration for Rams, which plunges audiences into a course, laconic world, in direct contact with nature and the elements, which nonetheless is full of humour and tenderness under its thick skin.

Sjá nánar: Rams : Brothers at war

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR