„Afinn“ verðlaunuð í Kalíforníu

Sigurður Sigurjónsson og Sigrún Edda Björnsdóttir í Afanum.
Sigurður Sigurjónsson og Sigrún Edda Björnsdóttir í Afanum.

Afinn, kvikmynd Bjarna Hauks Þórssonar, hlaut í gærkvöldi verðlaun á Tiburon International Film Festival í Kalíforníufylki í Bandaríkjunum fyrir bestu gamanmyndina.

Þetta eru fyrstu verðlaun myndarinnar, sem kom út í fyrrahaust.

Leiðrétting 19.4.2015: Tiburon er í Kalíforníu í Bandaríkjunum, ekki Kanada eins og áður kom fram. Þetta hefur verið leiðrétt.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR