![Sigurður Sigurjónsson og Sigrún Edda Björnsdóttir í Afanum.](https://i0.wp.com/klapptre.is/wp-content/uploads/2014/10/Afinn-Siggi-Sigr%C3%BAn-Edda.jpg?resize=640%2C427&ssl=1)
Afinn, kvikmynd Bjarna Hauks Þórssonar, hlaut í gærkvöldi verðlaun á Tiburon International Film Festival í Kalíforníufylki í Bandaríkjunum fyrir bestu gamanmyndina.
Þetta eru fyrstu verðlaun myndarinnar, sem kom út í fyrrahaust.
Leiðrétting 19.4.2015: Tiburon er í Kalíforníu í Bandaríkjunum, ekki Kanada eins og áður kom fram. Þetta hefur verið leiðrétt.