Kristín Júlla Kristjánsdóttir förðunarmeistari í viðtali

Kristín Júlla Kristjánsdóttir förðunarmeistari.
Kristín Júlla Kristjánsdóttir förðunarmeistari.

Kristín Júlla Kristjánsdóttir förðunarmeistari, sem hlaut Edduverðlaun í febrúar síðastliðnum fyrir vinnu sína við Vonarstræti er viðfangsefni ítarlegrar umfjöllunar Sjónvarps Víkurfrétta. Rætt er við Kristínu um starfið og einnig við fjölmarga samstarfsmenn.

Umfjöllunina, sem er um 14 mínútur, má sjá hér:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR