spot_img

Fimm bestu Hollywood myndirnar filmaðar hérlendis

Valur Gunnarsson tínir til þær Hollywood myndir sem filmaðar hafa verið hér á landi sem honum finnst bestar.

Valur segir meðal annars:

Russell Crowe heillaði landsmenn með lyftingum sínum í Mjölni og með því að syngja með Patti Smith víðs vegar um bæinn á Menningarnótt, en myndin Noah hefur við fyrstu sýn fengið vægast sagt dræm viðbrögð landsmanna. Það gerist stöðugt algengara að bandarískar stórmyndir séu teknar hérlendis og hefur Ísland verið í hlutverki hinna ýmsu landa, tímabila og pláneta. Útkoman er upp og ofan og margir stórleikarar hafa átt sínar mestu niðurlægingarstundir hérlendis, en hverjar eru bestu Hollywood-myndirnar sem teknar hafa verið upp hér á landi?

Sjá nánar hér: 5 bestu Hollywood-myndir hérlendis – DV.

Skoðaðu upphafssenu A View to a Kill hér að neðan:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR