spot_img
HeimEfnisorðÞýskir kvikmyndadagar 2015

Þýskir kvikmyndadagar 2015

Sex myndir á Þýskum dögum í Bíó Paradís frá 12. mars

Ekkert lát er þessa dagana á hverskyns kvikmyndaviðburðum. Á fimmtudag hefjast hinir árlegu Þýsku kvikmyndadagar í Bíó Paradís í samvinnu við Goethe Institut Danmörku og Þýska sendiráðið á Íslandi. Sýndar verða sex nýjar og spennandi myndir.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR