HeimEfnisorðThe Man Who Fell to Earth

The Man Who Fell to Earth

Svartir sunnudagar sýna „The Man Who Fell to Earth“ í minningu David Bowie um næstu helgi

Til að heiðra minningu David Bowie, sem lést í nótt, munu Svartir sunnudagar sýna næsta sunnudag mynd Nicholas Roeg The Man Who Fell to Earth (1976) þar sem Bowie fer með titilhlutverkið.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR