HeimEfnisorðSweet Dreams

Sweet Dreams

Óskarsverðlaunahafar með námskeið á Reykjavík Shorts & Docs

Óskarsverðlaunahafarnir Laura Poitras og Lisa Fruchtman verða með námskeið, svokallaða masterclass á Reykjavík Shorts & Docs hátíðinni sem haldin verður í Bíó Paradís 9.-12. apríl. Þær munu einnig taka þátt í spurt og svarað að lokinni sýningu á myndum sínum CitizenFour og Sweet Dreams.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR