HeimEfnisorðSveinn M. Sveinsson

Sveinn M. Sveinsson

Sveini í Plús film dæmdar 20 milljónir króna í bætur eftir deilur við Ólaf bónda á Þorvaldseyri

Ólaf­ur Eggerts­son, bóndi á Þor­valds­eyri und­ir Eyja­fjöll­um, þarf að greiða Plús film ehf., í eigu Sveins M. Sveins­son­ar kvik­mynda­gerðar­manns, 20 millj­ón­ir króna í gegn­um einka­hluta­fé­lag sitt Eyr­ar­búið ehf. sem hlut­deild í hagnaði af sýn­ingu heim­ild­a­mynd­ar um gosið í Eyja­fjalla­jökli sem bar heitið Eyja­fjalla­jök­ull Erupts.

Svenni í Plúsfilm segir Ólaf bónda hafa hlunnfarið sig um tugi milljóna

Vísir birtir forvitnilega úttekt um deilur Sveins M. Sveinssonar í Plúsfilm við Ólaf Eggertsson bónda á Þorvaldseyri varðandi kvikmynd Sveins Eyjafjallajökull Erupts, sem Ólafur sýndi árum saman á Þorvaldseyri og um hálf milljón manna hafa séð án þess að Sveinn hafi fengið nema smotterí í sinn hlut. Tekjur af myndinni eru sagðar nema um hálfum milljarði króna.

Heimildamyndin „Úti að aka“ frumsýnd 28. maí

Úti að aka er heimildamynd um ferð rithöfundanna Einars Kárasonar og Ólafs Gunnarssonar, sem létu draum sinn rætast um að fara þvert yfir Ameríku eftir Route 66 á 1960 árgerð af kadilakk og skrifa um það bók. Með í för voru útgefandinn Jóhann Páll Valdimarsson og kadilakksérfræðingurinn Steini í Svissinum ásamt Sveini M. Sveinssyni kvikmyndagerðarmanni í Plús film sem festi ævintýrið á filmu. Myndin verður frumsýnd í Bíó Paradís á fimmtudag.

Yfir 125 þúsund manns hafa séð „Eyjafjallajökull Erupts“

Heimildamynd Sveins M. Sveinssonar, Eyjafjallajökull Erupts, hefur verið sýnd í Gestastofunni á Þorvaldseyri undir jökli frá apríl 2011 eða í rúm tvö ár. Á...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR