HeimEfnisorðSjö bátar

Sjö bátar

71 alþjóðleg verðlaun til íslenskra kvikmynda og sjónvarpsþátta 2016

Íslenskar kvikmyndir halda áfram að sópa til sín miklum fjölda alþjóðlegra verðlauna, auk þess sem leikið sjónvarpsefni er einnig komið á verðlaunapallana. Alls hlutu íslenskar kvikmyndir og sjónvarpsefni 71 alþjóðleg verðlaun á árinu 2016.

„Sjö bátar“ verðlaunuð á Minimalen hátíðinni

Sjö bátar, stuttmynd Hlyns Pálmasonar, var valin besta norræna listræna myndin á Minimalen stuttmyndahátíðinni í Þrándheimi sem fór fram frá 27. – 31. janúar. Um er að ræða fyrstu verðlaun myndarinnar, sem var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto haustið 2014 og hefur síðan þá ferðast á yfir 20 alþjóðlegar kvikmyndahátíðir.

„Vonarstræti“ og stuttmyndirnar „Tvíliðaleikur“ og „Sjö bátar“ keppa á Toronto

Vonarstræti í leikstjórn Baldvins Z og stuttmyndinrar Sjö bátar eftir Hlyn Pálmason og Tvíliðaleikur eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur verða fulltrúar Íslands á Toronto hátíðinni sem hefst á fimmtudag.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR