HeimEfnisorðSímon Birgisson

Símon Birgisson

Krítík á krítik

Símon Birgissyni dramatúrg hjá Þjóðleikhúsinu finnst ekki mikið til gagnrýni Kjartans Más Ómarssonar í Fréttablaðinu um Hrúta koma og segir kvikmyndarýni blaðsins hafa "verið útá túni síðan Vonarstræti var sögð besta kvikmynd Íslandssögunnar."

Menning í pulsupökkum

Símon Birgisson leggur útaf umræðu um aðgengi almennings að löglega fengnu menningarefni á Eyjunni og segir meðal annars: "Því miður eru það höfundarréttarmál sem eru að drepa listir en ekki niðurhal almennings á menningarverðmætum. Aukið niðurhal síðustu ár er einfaldlega dæmi um gríðarlegan áhuga fólks á menningu og að hefðbundnir fjölmiðlar og efnisveitur hafa ekki náð tökum á nýrri tækni."

Að tjá sig gegnum tónlist

Símon Birgisson fjallar um Málmhaus Ragnars Bragasonar á Reykvélinni og hvernig tónlist er notuð til að tjá innra líf persóna í myndinni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR