HeimEfnisorðRagnar Bragason

Ragnar Bragason

Að tjá sig gegnum tónlist

Símon Birgisson fjallar um Málmhaus Ragnars Bragasonar á Reykvélinni og hvernig tónlist er notuð til að tjá innra líf persóna í myndinni.

Víðsjá um „Málmhaus“ og „Hross í oss“

Gunnar Theodór Eggertsson kvikmyndagagnrýnandi Víðsjár fjallar um tvær nýjar íslenskar kvikmyndir: Málmhaus eftir Ragnar Bragason og Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson.

Ragnar Bragason í viðtali: Viðtökur á Íslandi skipta mestu máli

Ragnar Bragason í viðtali á Pressunni um Málmhaus, næstu verkefni sín, stöðuna í íslenskri kvikmyndagerð og hvort Jón Gnarr snúi aftur í kvikmyndageirann eða haldi áfram í pólitíkinni.

Gagnrýni | Málmhaus

"Áhrifarík mynd af því úrræðaleysi sem getur skapast innan fjölskyldna þegar sorgin ber óvænt að dyrum" segir Helga Þórey Jónsdóttir gagnrýnandi Klapptrés meðal annars í umfjöllun sinni.

„Málmhaus“ Ragnars Bragasonar frumsýnd 11. október

Málmhaus eftir Ragnar Bragason verður frumsýnd á Íslandi þann 11. október. Sena dreifir myndinni. Myndin var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrr í mánuðinum...

Ragnar og Þorbjörg skrifa undir samning við APA

Ragnar Bragason hefur skrifað undir samning við bandarísku umboðsskrifstofuna APA í kjölfar sýningar Málmhauss á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Þorbjörg Helga Dýrfjörð aðalleikkona myndarinnar hefur...

Önnur glimrandi umsögn frá Toronto um Málmhaus

Tim Bell hjá breska menningarvefritinu Spindle skrifar afar jákvæða umsögn um Málmhaus Ragnars Bragasonar sem lesa má hér: TIFF 2013 Review: Metalhead | Spindle Magazine.

Twitch hrifið af Málmhaus í Toronto

Todd Brown ritstjóri kvikmyndavefsins Twitch lýsir yfir mikilli ánægju sinni með kvikmynd Ragnars Bragasonar Málmhaus, sem sýnd er á yfirstandandi Toronto-hátíð. Metalhead is the film...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR