HeimEfnisorðNorthern Wave 2022

Northern Wave 2022

Einar Snorri ræðir Snorracam og ferilinn í meistaraspjalli á Northern Wave

Á Northern Wave hátíðinni sem fram fer 11.-13. nóvember á Snæfellsnesi mun Einar Snorri úr Snorri Brothers tvíeykinu, sem hann skipar ásamt Eiði Snorra, ræða feril sinn í meistaraspjalli við Dögg Mósesdóttur stjórnanda hátíðarinnar.  

Dagskrá Northern Wave opinberuð

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave Film Festival verður haldin hátíðleg í fjórtánda skipti helgina 11.-13. nóvember á Snæfellsnesi.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ