HeimEfnisorðMentor

Mentor

Innlendur bíó- og sjónvarpsannáll 2020

Þrátt fyrir heimsfaraldur og tímabundna lokun kvikmyndahúsa (sem að auki keyrðu á hálfum dampi út árið) var 2020 um margt merkilegt ár í íslenskri kvikmyndagerð.

Aðsókn | AMMA HÓFÍ yfir sextán þúsund gesti eftir fjórðu helgi

Amma Hófí er í áfram fyrsta sæti aðsóknarlistans eftir fjórðu sýningarhelgi með vel yfir sextán þúsund gesti. Síðasta veiðiferðin er í fimmta sæti og er að detta í 33 þúsund gesti. Reikna má með því að síðar í mánuðinum hafi fleiri séð þessar tvær myndir samanlagt en nam allri aðsókn á íslenskar bíómyndir í fyrra.

Aðsókn | AMMA HÓFÍ með hátt í fjórtán þúsund gesti eftir þriðju helgi

Amma Hófí er í áfram fyrsta sæti aðsóknarlistans eftir þriðju sýningarhelgi með hátt í fjórtán þúsund gesti. Síðasta veiðiferðin er áfram í fjórða sæti með hátt í 32 þúsund gesti.

Aðsókn | AMMA HÓFÍ yfir tíu þúsund gesti, SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN yfir þrjátíu þúsund

Amma Hófí eftir Gunnar Björn Guðmundsson er í áfram fyrsta sæti aðsóknarlistans eftir aðra sýningarhelgi með rúmlega tíu þúsund gesti. Síðasta veiðiferðin er í fjórða sæti og er komin yfir þrjátíu þúsund gesta markið.

Aðsókn | AMMA HÓFÍ opnar í fyrsta sæti

Amma Hófi eftir Gunnar Björn Guðmundsson er í fyrsta sæti aðsóknarlistans eftir frumsýningarhelgina. Síðasta veiðiferðin er í þriðja sæti, en Mentor í því átjánda.

Aðsókn | SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN komin yfir 27 þúsund gesti, MENTOR í níunda sæti eftir frumsýningarhelgina

Eftir sautjándu sýningarhelgi (þar af ellefu helgar í sýningum) er Síðasta veiðiferðin nú í öðru sæti aðsóknarlistans, eftir að hafa verið efst frá frumsýningu í mars. Mentor eftir Sigurð Anton Friðþjófsson er í 9. sæti eftir frumsýningarhelgina.

Viðhorf | Þegar íslenska alþýðukómedían sneri aftur

Útlit er fyrir að 2020 verði ár gríns og glens í íslenskum kvikmyndum og þáttaröðum og veitir kannski ekki af á þessum síðustu og verstu.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR