"Mjög gaman að sjá íslenska mynd í bíó sem er ekki að neinu leyti upptekin af því að vera útflutningsvara," segir Kolbeinn Rastrick meðal annars í Lestinni um Fullt hús Sigurjóns Kjartanssonar.
Skemmtileg og fyndin en á þó líklega ekki eftir að eldast jafnvel og aðrar klassískar íslenskar grínmyndir, segir Jóna Gréta Hilmarsdóttir meðal annars í Morgunblaðinu um Fullt hús eftir Sigurjón Kjartansson.
Leikstjórnarfrumraun Sigurjóns Kjartanssonar, gamanmyndin Fullt hús, verður frumsýnd í febrúar næstkomandi. Hilmir Snær Guðnason fer með aðalhlutverk. Markelsbræður framleiða.