HeimEfnisorðElvar Gunnarsson

Elvar Gunnarsson

Innblásturinn að IT HATCHED kemur úr Aðalvídeóleigunni

„Myndin upphefur þessar undarlegu hrollvekjur og B-myndir en í senn gerir grín að minnum hefðarinnar,“ segir Bent Kingo Andersen, einn framleiðenda hrollvekjugamanmyndarinnar It Hatched. Sýningar hefjast í dag.

IT HATCHED: Stórskrýtin í besta skilningi orðsins

Vefurinn The Scariest Things fjallar um íslensku hrollvekjuna It Hatched efir Elvar Gunnarsson, sem nú er sýnd á Austin Film Festival í Texas. Gagnrýnandinn, Joseph Perry, segir hana meðal annars stórskrýtna í besta skilningi þess orðs.

[Kitla] Hrollvekjan „Mara“ væntanleg á næsta ári

Aðstandendur hrollvekjunnar Mara óska eftir stuðningi við eftirvinnslu myndarinnar sem verið hefur í tökum siðastliðið ár. Myndin er væntanleg á næsta ári.

Tökur hafnar á hrollvekjunni „Mara“

Þessa dagana fara fram tökur á nýrri íslensk/enskri hryllingsmynd sem ber nafnið Mara. Höfundar myndarinnar eru þeir Elvar Gunnarsson og Ingimar Sveinsson en sá síðarnefndi kom einnig að gerð kvikmyndarinnar Albatross.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR