HeimEfnisorðDonnie Darko

Donnie Darko

Donnie Darko: Raunveruleiki hinna ímynduðu vina

Ásgeir Ingólfsson leggur út af kvikmyndinni Donnie Darko sem sýnd verður í Bíó Paradís næsta sunnudagskvöld á vegum Svartra sunnudaga. "Hún er á skjön við tímana," segir Ásgeir, "hvorki beinlínis unglingamynd né vísindaskáldskapur, á sama hátt og unglingur er hvorki barn né fullorðinn – en þarf engu að síður að takast á við báða heima."
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR