HeimEfnisorðBeta Film

Beta Film

Framleiðandi THE WALKING DEAD kaupir meirihluta í Sagafilm

Bandaríska framleiðslufyrirtækið Skybound Entertainment, framleiðandi hinnar gríðarvinsælu þáttaraðar The Walking Dead, hefur keypt meirihluta í Sagafilm.

Rætt við Kjartan Þór Þórðarson um kaup Beta Film á hlut í Sagafilm

Tíðindin af kaupum Beta Nordic Studios (Beta Film) á fjórðungshlut í Sagafilm hafa vakið athygli alþjóðlegra kvikmyndafagmiðla. Nordic Film and TV News ræddi við Kjartan Þór Þórðarson forstjóra Sagafilm Nordic um málið.

Beta Film kaupir fjórðungshlut í Sagafilm

Beta Film, eitt stærsta sölu- og dreifingarfyrirtæki Þýskalands, hefur keypt 25% hlut í Sagafilm, sem um leið verður hluti af Beta Nordic Studios, samstæðu framleiðslufyrirtækja á Norðurlöndum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR