Ómar Ragnarsson sótti Gísla á Uppsölum heim 1981 í þættinum Stiklur sem sýndur var um jólin það ár. Með í för voru Páll Reynisson tökumaður og Sverrir Kr. Bjarnason hljóðmaður.

Ómar Ragnarsson sótti Gísla á Uppsölum heim 1981 í þættinum Stiklur sem sýndur var um jólin það ár. Með í för voru Páll Reynisson tökumaður og Sverrir Kr. Bjarnason hljóðmaður.
Tökur á þættinum Þjóðlífi 1981: Valdimar Leifsson upptökustjóri – Haraldur Friðriksson tökumaður.