Ingvar E. Sigurðsson fer með aðalhlutverkið og framleiðandi er Heather Millard.
Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum síðasta haust og hefur verið á ferðalagi um heiminn síðan. Þetta eru tíundu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar og hún er einnig komin í forval Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2025.