spot_img
HeimNý verkHVUNNDAGSHETJUR sýnd í Bíó Paradís

HVUNNDAGSHETJUR sýnd í Bíó Paradís

-

Almennar sýningar á heimildamyndinni Hvunndagshetjur eftir Magneu Björk Valdimarsdóttur hefjast í dag.

Fjórar konur – Karolina Von Mrozik Gliszczynska, Ayse Ebru Gurdemir, Maria Victoria Ann Campbell og Zineta Pidzo Čogić – eiga það sameiginlegt að hafa búið á Íslandi í tuttugu ár. Fæddar í Bosníu, Jamaíku, Póllandi og Tyrklandi – allar hafa þær sína sögu af því hvað leiddi þær hingað.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR