HeimAðsóknartölurAðsóknarlisti íslenskra kvikmynda uppfærður

Aðsóknarlisti íslenskra kvikmynda uppfærður

Listi yfir heildaraðsókn íslenskra kvikmynda hefur verið uppfærður.

-

Listinn sýnir heildaraðsókn (ásamt heildartekjum sem ekki eru núvirtar) íslenskra bíómynda og heimildamynda sem sýndar hafa verið á reglulegum sýningum í kvikmyndahúsum frá 1995 þegar formlegar mælingar hófust til og með 29. október 2021.

Tíu vinsælustu kvikmyndirnar samkvæmt listanum eru:

Heildarlistann má skoða hér en hægt er að ganga að honum vísum undir Staðreyndir og tölur efst á síðunni.

Lista yfir fimm stærstu opnunarhelgar íslenskra kvikmynda á sama tímabili má skoða hér. Listann má einnig finna undir Staðreyndir og tölur efst á síðunni.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR