RIFF 2020 kallar eftir myndum

RIFF hátíðin verður haldin í 17. sinn dagana 24. september til 4. október næstkomandi. Hátíðin kallar nú eftir myndum og rennur frestur út 15. júlí.

Umsóknarsíða hátíðarinnar er hér.

Íslensku kvikmyndagerðarfólki býðst sérstakur afsláttur af skráningargjaldi með kóðanum 2020ICE. Kóðinn gildir til miðnættis þann 15. júlí næstkomandi þegar lokað verður fyrir skráningu.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR