Heimildamynd Benedikts Erlingssonar The Show of Shows, sem framleidd er af Margréti Jónasdóttur, Mark Atkin og Heather Croall, Sagafilm og Crossover Lab, hefur verið valin á Tribeca kvikmyndahátíðina í New York.
Myndin verður sýnd í lúppu nokkur skipti í röð á MOMA PS1 Gallerýinu þann 17. apríl.
Myndin var sýnd á BBC 4 þann 17. janúar og fékk frábæra dóma í bresku pressunni, líkt og sjá má hér að neðan.
The Guardian: Erlingsson’s exhaustive reearch and careful editing, accompanied by the plaintive orcestrations benewath are quite bewitching. This film grabs you like Raymond Briggs’s The Snowman, taking you r hand and flying you over snowy fields to a land of big tops, vivid colour, whirling dancers and fiery daredevils. ***
The Times: The film keeps you fascinated, appalled and, at human escapologists and acrobats, admiring. ****
The Sunday Times: AA Gill: The best program of the week was, unsurprisingly, a documentary…It was mesmerisingly strange and enchanting, squeamish and bizarre, touching and repelling.