HeimEfnisorðGullsandur

Gullsandur

„Gullsandur“ loksins komin í leitirnar, myndin sýnd í nokkra daga í Bíó Paradís

Eftir fimmtán ára leit fann leikstjórinn Ágúst Guðmundsson loksins frumeintakið af kvikmyndinni Gullsandur í London en myndina gerði hann árið 1984. Eintakið var týnt í aldarfjórðung og hefði myndin að líkindum glatast ef þrjóska leikstjórans við leitina hefði ekki skilað árangri. Þetta kom fram í Kastljósi RÚV en myndin verður sýnd í nokkra daga í Bíó Paradís.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR